Sálin 20 ára og Giants meistarar

Keypti mér miða í Höllina á 20 ára afmælistónleika Sálarinnar þann 14.mars. Verður örugglega gaman og öllu á víst að tjalda til að gera þetta sem flottast. Tónleikarnir hefjast ekki fyrr en klukkan 22:00 og það er 18 ára aldurstakmark þannig að það má örugglega frekar kalla þetta ball en tónleika. Tónleikar er samt svona meira fágað.

Annars er vetrarfrí hjá mér og var það vel nýtt í morgun, þar sem ég svaf gjörsamlega frá mér allt vit - eða svona næstum því. Enda horfði ég á Superbowl fram eftir nóttu þannig að mér veitti svo sem ekkert af því að fá að sofa út. Superbowl leikurinn var hin besta skemmtun og spennandi fram á síðustu mínútu. Þó svo að mínir menn hafi nú reyndar tapað þá er alltaf gaman að því þegar litla liðið vinnur. Tilþrifin voru mögnuð í leiknum og mér finnst skrýtið að þessi íþrótt hafi ekki náð meiri vinsældum hér á landi en raun ber vitni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband