Íslandsmeistarar

Strákarnir mínir bættu enn einni rósinni í hnappagatið um helgina þegar þeir urðu Íslandsmeistarar í innanhússknattspyrnu. Sigurinn var öruggur og verðskuldaður og ekki beint leiðinlegt að þjálfa þessa snillinga Smile

Vonandi að okkur gangi jafn vel þegar við höldum til Akureyrar á Goðamót Þórs nú í lok mánaðarins. Þá fara 80 strákar og nokkuð ljóst að það verður sannkölluð vinnuhelgi !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með þetta!!:)

Þú hefur þó allavega eitthvað til að gleðjast yfir eftir þessa helgi;)

Læt þetta duga í bili:)

Hjálmar (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 17:58

2 Smámynd: Guðný og Reynir

Til hamingju með þetta brósi

Guðný og Reynir, 18.2.2008 kl. 23:00

3 identicon

Til lukku og gleði :-)

Hjördís Yo (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 14:59

4 Smámynd: Ingibjörg Hinriksdóttir

Til lukku með titilinn! Áfram Breiðablik

Ingibjörg Hinriksdóttir, 20.2.2008 kl. 00:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband