Evran

Ekki beint hentugasti tíminn fyrir Íslendinga að kaupa evrur - en þá auðvitað er stefnan sett á land þar sem ég neyðist víst til að nota evruna.

Væri ekki bara miklu einfaldara ef við værum líka með evruna ? Tja, eða bara einhvern annan gjaldmiðil sem hoppar ekki upp og niður eins og hjartalínurit - líkt og krónan gerir...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

haha... hjartalínurit :)

Krónan er að styrkjast í dag, vonandi ertu ekki búinn að kaupa evru ;)

 p.s. þarf ég í alvöru að staðfesta þetta komment mitt? please breyta takk.

Hjördís Yo (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 14:00

2 Smámynd: Kristleifur Guðmundsson

maður er bara farinn að gambla stórt er búinn að kaupa ferð til New york vona bara  að dollarinn verði ekki hár 4.júlí á afmælisdegi USA og Berglindar minnar

Kristleifur Guðmundsson, 11.3.2008 kl. 22:44

3 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Skuggi skýsins, vinátta vondra manna, ný klæði og kvennahylli, - alls þessa eru stutt not, og eins er um krónuna sem og evruna.  Kveðja.

Þorkell Sigurjónsson, 11.3.2008 kl. 23:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband