11.3.2008 | 11:16
Evran
Ekki beint hentugasti tíminn fyrir Íslendinga að kaupa evrur - en þá auðvitað er stefnan sett á land þar sem ég neyðist víst til að nota evruna.
Væri ekki bara miklu einfaldara ef við værum líka með evruna ? Tja, eða bara einhvern annan gjaldmiðil sem hoppar ekki upp og niður eins og hjartalínurit - líkt og krónan gerir...
Um bloggið
Smári Jökull Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínar uppáhalds
Þær síður sem ég skoða daglega
- Fótbolti.net
- Mogginn
- Vísir
- Sky Sports Íþróttafréttir erlendis
- Eyjan
- Sky News Erlendu fréttirnar
- Eyjafréttir
- Herðubreið Pólitískur fréttavefur
- Smugan Pólitískur fréttavefur í boði Vinstri-Grænna
- Liverpool
- RÚV
- Eyjar.net
- ÍBV
- AMX Pólitískur fréttavefur í boði Sjálfstæðismanna
- Liverpool á Íslandi
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
haha... hjartalínurit :)
Krónan er að styrkjast í dag, vonandi ertu ekki búinn að kaupa evru ;)
p.s. þarf ég í alvöru að staðfesta þetta komment mitt? please breyta takk.
Hjördís Yo (IP-tala skráð) 11.3.2008 kl. 14:00
maður er bara farinn að gambla stórt er búinn að kaupa ferð til New york vona bara að dollarinn verði ekki hár 4.júlí á afmælisdegi USA og Berglindar minnar
Kristleifur Guðmundsson, 11.3.2008 kl. 22:44
Skuggi skýsins, vinátta vondra manna, ný klæði og kvennahylli, - alls þessa eru stutt not, og eins er um krónuna sem og evruna. Kveðja.
Þorkell Sigurjónsson, 11.3.2008 kl. 23:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.