Vinnutími kennara

Lofađi ţví í umrćđu um vinnutíma kennara ađ ég myndi útskýra betur hvađ ég meinti međ ađ kennarar ynnu af sér frídaga um páska og jól. Hér kemur ţetta allt saman, vonandi skýrt og skorinort :

Kennarar fá ekki lengra jóla- og páskafrí en ađrir : Kennarar í 100% stöđu eru samkvćmt kjarasamningum međ 42,86 stunda vinnuviku eđa 2,86 stundum meira en gengur og gerist á almennum vinnumarkađi. Ţessar tćpu 3 stundir á viku á heilu skólaári gera u.ţ.b. 13 daga á ári sem útskýra lengri jóla- og páskafrí. Ég fékk t.d. 9 dögum lengra jóla- og páskafrí á ţessu skólaári en fólk sem vinnur á almennum vinnumarkađi í "týpískri 9-17 vinnu".

Kennarar fá ekki lengra sumarfrí en ađrir : Kennurum eiga ađ taka 102-150 klukkustundir á sumri í endurmenntun. Margir skólar og skólastjórar kjósa, í samvinnu viđ sitt starfsfólk, ađ dreifa ţessari endurmenntun á vetrarmánuđina. Sú endurmenntun bćtist ţá viđ vikulega vinnuskyldu og ţví skapast meira svigrúm fyrir sumarfríi.

Samantekt : Vikuleg vinnuskylda 42,86 x 37 vikur (tíminn sem börnin eru í skólanum) gera alls 1586 klukkustundir. Viđ ţetta bćtist svo 64 klukkustundir sem eru 4 undirbúningsdagar í byrjun skólaárs og 4 undirbúningsdagar í lok skólaárs. Svo er ţađ endurmenntunin og samanlagt gerir ţetta 1800 vinnustundir á ári eins og almennt á almennum vinnumarkađi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir ţetta :)

Farin í smá rannsóknarvinnu hihi

Hjördís Yo (IP-tala skráđ) 27.3.2008 kl. 23:04

2 Smámynd: Kristleifur Guđmundsson

ţú getur skrifađ og talađ um ţetta ađ vild en fólk veit alveg hvernig ţetta er

Kristleifur Guđmundsson, 28.3.2008 kl. 10:00

3 Smámynd: Smári Jökull Jónsson

Ég var nú bara ađ útskýra fyrir ţeim sem ekki vissu, vonandi ađ ţetta sé ljóst núna

Smári Jökull Jónsson, 28.3.2008 kl. 14:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 748

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband