7.6.2008 | 17:59
Eðlileg niðurstaða, slæm samt sem áður...
Auðvitað er það eðlilegast að hún taki við. Hún var í 2.sæti framboðslistans og því næst í röðinni á eftir Vilhjálmi. Allavega hefði illilega verið gengið framhjá henni ef Gísli Marteinn eða Júlíus Vífill hefðu verið valdir framyfir hana.
Ekki get ég þó sagt að ég sé sérstaklega spenntur yfir því að hún taki við embættinu. Mér líst bara engan veginn á það ef ég á að segja eins og er. Það er ekki eins og hún skilji eftir sig neitt frábæra arfleið, allavega hafa menn ekkert verið neitt sérstaklega ánægðir með hana í skipulagsmálunum þar sem hún hefur verið í forsvari.
Við sjáum til. Það kæmi mér allavega ekki mikið á óvart að það ætti eftir að gusta heilmikið um hana í starfi borgarstjóra. Kannski það verði bara til þess að Sjálfstæðisflokkurinn verði ekki við völd á næsta kjörtímabili. Það væri þá ágætt...
Hanna Birna verður borgarstjóri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Smári Jökull Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínar uppáhalds
Þær síður sem ég skoða daglega
- Fótbolti.net
- Mogginn
- Vísir
- Sky Sports Íþróttafréttir erlendis
- Eyjan
- Sky News Erlendu fréttirnar
- Eyjafréttir
- Herðubreið Pólitískur fréttavefur
- Smugan Pólitískur fréttavefur í boði Vinstri-Grænna
- Liverpool
- RÚV
- Eyjar.net
- ÍBV
- AMX Pólitískur fréttavefur í boði Sjálfstæðismanna
- Liverpool á Íslandi
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
sammála
Hólmdís Hjartardóttir, 7.6.2008 kl. 18:12
sammála þér.
Óskar Þorkelsson, 7.6.2008 kl. 18:40
Það var kominn tími á þessa ákvörðun. Þetta er jú vilji kjósenda samkvæmt könnunum. En það sem eftir stenur er að Villi er enn við völd:-( því miður fyrir okkur sjálfstæðismenn og alla aðra líka.
Til hamingju Hanna Birna
Sigurður Sigurbjörnsson (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 18:53
Jáa ykkur og er þessu hjartanlega sammála ekki hlakka ég til að fá þessa, læt mér nægja að segja skeleggu konu sem borgarstjóra.
Sóla (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 18:59
þetta er allt í lagi Smári, það kemur nýr borgarstjóri eftir 4-8 vikur.
Andri Ólafsson, 8.6.2008 kl. 18:37
Hehe, sjáum til með það Andri minn...
Smári Jökull Jónsson, 9.6.2008 kl. 00:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.