30.6.2008 | 00:47
Sanngjarnt
Ekki annað hægt að segja en að þetta hafi verið sanngjarn sigur Spánverja. Voru einfaldlega miklu betri en Þjóðverjar í leiknum í dag og rúsínan í pylsuendanum var að Liverpool maðurinn Torres skyldi klára leikinn af sinni alkunnu snilld.
Þjóðverjarnir áttu ekki "break" í dag og þegar maður hélt að þeir myndu reyna að keyra á Spánverjana þá einfaldlega svöruðu menn Arragones með ennþá betri leik og keyrðu yfir Ballack og co.
Spánverjar eru einfaldlega verðskuldaðir Evrópumeistarar !
Spánn Evrópumeistari | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Smári Jökull Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínar uppáhalds
Þær síður sem ég skoða daglega
- Fótbolti.net
- Mogginn
- Vísir
- Sky Sports Íþróttafréttir erlendis
- Eyjan
- Sky News Erlendu fréttirnar
- Eyjafréttir
- Herðubreið Pólitískur fréttavefur
- Smugan Pólitískur fréttavefur í boði Vinstri-Grænna
- Liverpool
- RÚV
- Eyjar.net
- ÍBV
- AMX Pólitískur fréttavefur í boði Sjálfstæðismanna
- Liverpool á Íslandi
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála
Bommi (IP-tala skráð) 30.6.2008 kl. 01:02
Tek undir þetta, þjóðverjar áttu einfaldlega enginn svör.
Búinn að vera góður stígandi í leik spánverjanna. Það sem þeir höfðu fram yfir lið eins og Hollendinga og Króata minnir mig sem spiluðu skemmtilegasta fótboltann og fóru taplausir upp úr riðlinum sínum var vörninn. Hún virkar nokkuð sterk!
Hjálmar (IP-tala skráð) 30.6.2008 kl. 08:22
Hvað sagði ég? Spánverjar komu, sáu og sigruðu! Flottur fótbolti og verðskuldaður sigur
Andri Ólafsson, 30.6.2008 kl. 10:20
Ooooohhhhh Andri, einn af þessum:)
Maður er búinn að heyra frekar oft í dag, "ég sagði að Spánverjar yrðu evrópumeistarar";)
Hjálmar (IP-tala skráð) 30.6.2008 kl. 13:06
Ef þú trúir mér ekki, skoðaðu þá bloggið mitt... hrekkjusvínið þitt
Andri Ólafsson, 30.6.2008 kl. 16:31
Jæja förum að hittast ! :)
Hjördís Yo (IP-tala skráð) 1.7.2008 kl. 15:30
Úff... ég er sko ekki sammála ykkur...
Fannst að Þjóðverjarnir hefðu alveg átt að massa þetta og ég kenni sko dómaranum um hvernig fór (er það ekki annars það sem maður á að gera þegar liðið manns tapar )
Sólveig (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 11:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.