Samfylking !

Nú myndi ég vilja að minn flokkur léti til sín taka, þetta er mál sem jafnaðarmannaflokkur á ekki að láta óátalið. Sjálfstæðisflokkurinn hefur sýnt það í gegnum árin að honum er nokk sama um umönnunarstéttir landsins og Samfylkingin á að stíga fram og sýna að þeim er ekki sama.

Ingibjörg Sólrún - koma svo !


mbl.is Fjölmenni á Austurvelli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég held nú að sjálfstæðisflokknum sé nú ekki alveg sama um umönnunarstéttar landsins, hefur þessi málaflokkur eitthvað verið mikið á þeirra snærum?

En eftir að Samfylkingin komst til valda þá hefur hún fallið í sama farið og aðrir flokkar sem hafa verið við völd! Hún er enginn undantekning þar á. Held líka að hún geti lítið gert þar sem að heilbrigðisráðherran er úr röðum sjálfstæðismanna þannig að þetta er fyrir utan "hennar verksvið"...

Hjálmar (IP-tala skráð) 5.9.2008 kl. 13:02

2 Smámynd: Smári Jökull Jónsson

Er það þá bara þannig að menn eiga að láta sig annað varða bara útaf því að þeir eru ekki ráðherrar í þeim málaflokki ? Samfylkingin á að láta til sín taka og Sjálfstæðisflokkurinn getur ekkert fríað sig frá því heldur að málaflokkurinn sé ekki á þeirra snærum...

Smári Jökull Jónsson, 5.9.2008 kl. 13:12

3 identicon

Nei að sjálfsögðu ekki!

 En þú veist alveg hvernig þetta er. Gerður einhver stjórnarsáttmáli um hvað hvor eða hver flokkur sér um ákveðinn embætti eða málaflokk og það er kannski ekki Samfylkingarinnar/Ingibjargar að skarast á við það!

En eflaust koma þau (samfylkinginn/Ingibjörg) eitthvað að málum þótt það sé ekki opinberlega.

Getur ýmindað þér hvernig þetta væri ef menn færu að grípa fram fyrir hendurnar á hvor öðrum:

 Samfylkingin/Ingibjörg: mér finnst að ljósmæður ættu að fá þessa hækkun (er ekki krafan 25% hækkun?) annað er vitleysa

Sjálfstæðisflokkurinn/Guðlaugur: Við erum að reyna að komast að samkomulagi o.s.v.fr.

Þarna er ríkisstjórnin komin á mis við hvor aðra ef þetta væri svona.

 Þú skilur hvað ég meina;)

Hjálmar (IP-tala skráð) 5.9.2008 kl. 14:27

4 identicon

Talandi um samfylkinguna

Samfylkingakonur gáfu út stuðningsyfirlýsingu til ljósmæðra sem Steinunn Valdís skrifaði undir - næst þegar tekið var viðtal við Steinunni Valdísi var hún komin með allt aðra skoðun á málunum ! Greinilega búið að slá á fingurnar á henni og síðan hefur ekki heyrst í Samfylkingunni.

Unnur  

Unnur (IP-tala skráð) 7.9.2008 kl. 08:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 765

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband