Mr. Oddsson

Getur það kannski bara verið að ástæðan fyrir harkalegum viðbrögðum breskra stjórnvalda séu orð Davíðs Oddssonar í Kastljósinu um stöðu Kaupþings í Bretlandi og viðbrögð Íslendinga þar að lútandi.

Það er allavega mín skoðun að þar henti hann sprengju sem olli gríðarlegum skaða !


mbl.is Forsætisráðherra: Breska fjármálaeftirlitið felldi Kaupþing
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Verð nú að viðurkenna að mér finnst menn hafa farið frjálslega með orð Davíðs í Kastljósi.  T.d. talaði hann aðeins um lánadrottna bankanna en ekki eigendur innlána.  Grundvallar misskilningur sem trúelga var búinn til í meðhöndlun fréttamanna á téðu viðtali.  Þessi rangtúlkun hefur verið okkur dýrkeypt.  Ég held að menn ættu að segja minna en meira þessa dagana.  Tala nú ekki um ef menn eru seðlabankastjórar og umdeildir fyrrverandi stjórmálamenn.

Jón Óskar Þórhallsson (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 13:00

2 identicon

hahahah, já líklega voru íslendingar beittir hryðjuverkalögjöf breta útaf Davíð Oddsyni, hahahha, hún ætlar engann endi að taka þessi hlægilega herferð Baugs-samfylkingarmanna á hendur Davíðs, af bloggi þeirra að dæma síðustu daga þá er hrun fjármálakerfis í heiminum Davíð Oddsyni að kenna, enda hefur komið á daginn að þessar samsæriskenningar (sé nú t.d eina á þessari síðu) eru í besta falli hlægirlegar, en þær miðuðu flestar að því að koma höggi á Baug. Kannski öll fjármálakreppa heimsins hafi verið startað af Davíð Oddsyni til að koma höggi á Baug.

Brjánn (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 13:20

3 Smámynd: Smári Jökull Jónsson

Hvaða herferð ? Er hann á einvhverjum sérstökum samningi að ekki megi gagnrýna hann - ef hann er gagnrýndur þá er það allt í einu herferð ! Maðurinn hefur einfaldlega ekki staðið sig vel en ég er nú ekki svo einfaldur að halda að hann eigi alla sök mála. Það er hins vegar ljóst að hans orð hjálpuðu ekki til heldur skemmdu verulega fyrir.

Smári Jökull Jónsson, 14.10.2008 kl. 13:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband