21.10.2008 | 22:10
Á leið til Englands eftir rúmar tvær vikur og...
...ef það ætti að henda mér út úr einhverri verslun þá yrði það ekki gert án leiðinda. Ég er nú kannski ekki þekktur fyrir að vera slagsmálahundur en ég get þó látið heyra í mér þegar á þarf að halda.
Svona framkoma búðareigenda sem maður hefur verið að heyra af er auðvitað ekki mönnum bjóðandi !
![]() |
Óvelkomnar í gæludýraverslun í Glasgow |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Smári Jökull Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínar uppáhalds
Þær síður sem ég skoða daglega
- Fótbolti.net
- Mogginn
- Vísir
- Sky Sports Íþróttafréttir erlendis
- Eyjan
- Sky News Erlendu fréttirnar
- Eyjafréttir
- Herðubreið Pólitískur fréttavefur
- Smugan Pólitískur fréttavefur í boði Vinstri-Grænna
- Liverpool
- RÚV
- Eyjar.net
- ÍBV
- AMX Pólitískur fréttavefur í boði Sjálfstæðismanna
- Liverpool á Íslandi
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 929
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ráð til þín, er hér núna í heimsókn hjá syni mínum og hans fjölskildu ,og það er ekki gott að vera Íslendingur hér,og farðu varlega þegar þú kemur hingað,mundu við erum hryðjuverkamenn,en gangi þér vell kv GH
Guðfinnur (IP-tala skráð) 22.10.2008 kl. 08:11
Æ vá ... Ég veit ekki hvaða rugl þetta er... ég held ég yrði nú lamin fyrir eitthvað annað en að vera Íslendingur hér í London... get ekki séð annað en flestum sé sama þó ég sé íslendingur! Svo ég held það sé voðalega sjaldgæft að það sé eitthvað verið að kássast upp á okkur hér í Bretlandi!
Væri gaman að hitta á þig væni... ég gæti gert mér ferð til Liverpool kannski!
knúsaðu familíuna frá mér og óskaði móður þinni til hamingju með afmælið líka :)
Heiðdís (IP-tala skráð) 25.10.2008 kl. 23:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.