16.12.2008 | 12:49
"Íslendingar eru nú fljótir að hlaupa til þegar eitthvað er gefins"
Þetta sagði hinn magnaði seðlabankastjóri okkar þegar hann var í starfi forsætisráðherra. Finnst fólki sæmandi forsætisráðherra að segja svona ?
Fjölskylduhjálpin og Mæðrastyrksnefndirnar vinna frábært starf og vonandi að fleiri fyrirtæki fylgi í fótspor þeirra sem þegar hafa gefið þessum hjálparstofnunum mat, fatnað, pening eða annað nytsamlegt.
Þá kannski verða jólin auðveldari fyrir einhverja af þeim sem eiga erfið jól framundan
![]() |
Fólk grætur fyrir framan okkur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Smári Jökull Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínar uppáhalds
Þær síður sem ég skoða daglega
- Fótbolti.net
- Mogginn
- Vísir
- Sky Sports Íþróttafréttir erlendis
- Eyjan
- Sky News Erlendu fréttirnar
- Eyjafréttir
- Herðubreið Pólitískur fréttavefur
- Smugan Pólitískur fréttavefur í boði Vinstri-Grænna
- Liverpool
- RÚV
- Eyjar.net
- ÍBV
- AMX Pólitískur fréttavefur í boði Sjálfstæðismanna
- Liverpool á Íslandi
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Marie Antoinette var heimsk, Davíð Oddsson er illa innrætt skítseiði.
corvus corax, 16.12.2008 kl. 13:27
Marie Antoinette sagði aldrei "let them eat cake". Þessi saga gekk á milli fólks til þess að gera grín að henni.
Andri Ólafsson, 17.12.2008 kl. 18:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.