Ábyrgðin

Ábyrgðin er allra, það held ég að menn séu sammála um. Mér er það mjög til efs að Samfylkingin hafi verið með þá ófrávíkjanlegu kröfu að flokkurinn fengi forsætisráðherraembættið. Það væri allavega mikill barnaskapur að koma með þá kröfu og víkja ekki frá henni - frekar slíta stjórninni.

Þá finnst mér trúlegra að Sjálfstæðisflokkurinn hafi verið í vandræðum með að víkja Davíð úr Seðlabankanum. Það væri þá líka ótrúleg framkoma af þeirra hálfu að slíta samstarfinu eingöngu vegna þess.

Það er allavega nokkuð ljóst að skilnaðurinn verður ekki í góðu, nú þegar eru báðir aðilar farnir að kasta sprengjum sín á milli.

Gósentíð fyrir fréttamenn á meðan almenningur bíður og bíður.


mbl.is Ásaka hvert annað um hroka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 711

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband