2.2.2009 | 13:43
Liverpool staðfestir viðræður
Þá eru mínir menn búnir að staðfesta það á opinberri heimasíðu þeirra að Robbie Keane hafi fengið leyfi þeirra til að semja við Tottenham um kaup og kjör, vegna hugsanlegrar endurkomu hans til Spurs.
Ef Liverpool getur fengið þá upphæð sem hefur verið í umræðunni, þ.e. um 15 milljónir punda, þá held ég að þeir ættu að grípa gæsina. Keane virðist ekki ætla að smella inn í þetta blessaða lið.
En ef af verður, þá er nokkuð ljóst að mínir menn þurfa að versla sér framherja !
Tottenham með nýtt tilboð í Keane | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Smári Jökull Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínar uppáhalds
Þær síður sem ég skoða daglega
- Fótbolti.net
- Mogginn
- Vísir
- Sky Sports Íþróttafréttir erlendis
- Eyjan
- Sky News Erlendu fréttirnar
- Eyjafréttir
- Herðubreið Pólitískur fréttavefur
- Smugan Pólitískur fréttavefur í boði Vinstri-Grænna
- Liverpool
- RÚV
- Eyjar.net
- ÍBV
- AMX Pólitískur fréttavefur í boði Sjálfstæðismanna
- Liverpool á Íslandi
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 865
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Oooog hann er farinn!
Soldið skrítið að hann sé farinn aðeins 6 mánuðum eftir að hann kom! Fékk fá tækifæri og um leið og hann fór að skora þá var hann settur á bekkinn í næsta leik.... ala Benitez style!
Hjálmar (IP-tala skráð) 2.2.2009 kl. 19:47
Virðist sem Benitez hafi aldrei verið með hann ofarlega á lista hjá sér - spurning hvort það sé eitthvað til í því að hann hafi ekki viljað kaupa hann, heldur hafi Rick Parry viljað það ?
Smári Jökull Jónsson, 2.2.2009 kl. 23:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.