Gjáin

Er það ekki einmitt útaf rifrildum um svona tittlingaskít sem þessi umtalaða gjá, sem margir vilija meina að sé á milli landsmanna og þingsins, er tilkomin ?

Landsmenn eru ekki mikið að spá í því hver er Forseti hæstvirts Alþingis! Fólkið vill aðgerðir og það strax, ekki innantómt rifrildi um persónur og valdastöður.

Ég hefði reyndar haldið að mjög eðlilegt væri að forseti Alþingis væri valinn upp á nýtt þegar ný ríkisstjórn tæki við - ég allavega held að Sjálfstæðisflokkurinn hefði farið nákvæmlega eins að ef þeir væru í meirihluta.

En þetta er ekki rétti tíminn til að rífast um þessa hluti.


mbl.is Mögnuð fráhvarfseinkenni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband