Tilviljun?

Ætli það sé tilviljun að sama dag og Geir H. Haarde lætur hafa eftir sér að forsetinn hafi vitað af komandi stjórnarslitum áður en þau voru tilkynnt, þá segir Sturla Böðvarsson að "kosningastjórinn í baráttunni um stól forseta Alþingis" hafi verið bóndinn á Bessastöðum?

Nei, það held ég að sé ekki tilviljun. Sjálfstæðismenn reyna nú hvað sem þeir geta til að líta vel út í augum almennings og nú sjá þeir þann kost vænstan að reyna að tengja forsetann við núverandi ríkisstjórn og gera hana og hann sjálfan þar með ótrúverðugan.

Að líta í sinn eigin barm, nei það kemur auðvitað ekki til greina.


mbl.is Sturla og Herdís hætta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er svo mikið skítapakk að maður á ekki orð yfir það. Ég kaus einu sinni þennan fjandnas Sjálfstæðisflokk, en fyrr myndi ég láta slíta af mér handlegginn og láta rassskella mig með honum, en að skrifa aftur x við D, aldrei aftur og ég bið þjóðina afsökunar á þessum dómgreindarskorti mínum.

Valsól (IP-tala skráð) 7.2.2009 kl. 16:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband