Ég vildi óska...

...að ég væri staddur heima í Eyjum núna á borgarafundinum þar sem Kristján Möller er staddur. Sá fær örugglega að heyra það - enda ærin ástæða til !

Um leið og ég "lýsi yfir skandali" hvað þetta mál varðar, þá hvet ég Möllerinn til að ræða við sína undirmenn hjá Vegagerðinni með það í huga að endurskoða þessa ákvörðun.


mbl.is 12% dýrara að fara í Herjólf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þennan fund hefði ég viljað sitja líka!

Hjördís Yo (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 23:35

2 Smámynd: Smári Jökull Jónsson

Hversu léleg fréttamennska er það samt hjá Eyjafréttum og Eyjar.net að það er ekkert komið inn um þennan fund í gær, það hlýtur eitthvað merkilegt að hafa komið fram á þessum fundi hvað varðar samgöngumál Eyjanna!

Smári Jökull Jónsson, 11.2.2009 kl. 10:26

3 Smámynd: Smári Jökull Jónsson

Ég hefði nú einmitt haldið að þeir væru til í að koma skoti á samgönguráðherra Samfylkingar...

Smári Jökull Jónsson, 11.2.2009 kl. 20:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband