Bandaríkin og byssur

Hef áður skrifað um þessi vopnamál í Bandaríkjunum, líklegast eftir svipaðan harmleik og greint er frá hér. Auðvitað skelfilegt að hugsa til þess að 11 ára gamall drengur geti gert svona lagað, látið svo eins og ekkert hafi í skorist og í þokkabót logið til um málið.

Annað sem stingur mann sérstaklega við lestur þessarar fréttar er að byssan sem hann notaði til að fremja morðið hafi verið ætluð fyrir börn og ekki nauðsynlegt að skrá. Hvað í ósköpunum hafa börn að gera við byssur?

Bandaríkjamenn þurfa alvarlega að skoða þessa meingölluðu vopnalöggjöf sem er við lýði hjá þeim. Það er auðvitað ekki eðlilegt að næstum sé auðveldara að útvega sér skotvopni en sælgæti.


mbl.is 11 ára drengur ákærður fyrir morð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

ótrúlegir þarna í USA! farið á síðu sem heitir gunblast.com þar sést nú geðveikin vel!

óli (IP-tala skráð) 22.2.2009 kl. 12:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband