9.3.2009 | 12:56
Jóhönnu sem formann
Í mínum huga er enginn vafi á því að Jóhanna Sigurðardóttir er besti kosturinn í formannsstólinn hjá Samfylkingunni. Vissulega líst mér líka vel á Dag B. Eggertsson en þar sem svona skammt er til kosninga held ég að best sé fyrir flokkinn ef Jóhanna tæki við af Ingibjörgu Sólrúnu, allavega nú um sinn, og leiði hann svo í næstu ríkisstjórn sem forsætisráðherra. Vonandi að sú stjórn verði vinstristjórn, það er lífsnauðsynlegt fyrir þjóðina eins og einhver komst að orði. Jafn nauðsynlegt og það er að Sjálfstæðisflokkurinn fái frí.
Svo líst mér vel á það tvíeyki sem væri í forystu í flokknum ef Jóhanna yrði formaður og svo annaðhvort Dagur B eða Árni Páll varaformaður.
Koma svo Jóhanna, taktu slaginn !
Um bloggið
Smári Jökull Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínar uppáhalds
Þær síður sem ég skoða daglega
- Fótbolti.net
- Mogginn
- Vísir
- Sky Sports Íþróttafréttir erlendis
- Eyjan
- Sky News Erlendu fréttirnar
- Eyjafréttir
- Herðubreið Pólitískur fréttavefur
- Smugan Pólitískur fréttavefur í boði Vinstri-Grænna
- Liverpool
- RÚV
- Eyjar.net
- ÍBV
- AMX Pólitískur fréttavefur í boði Sjálfstæðismanna
- Liverpool á Íslandi
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ósammála í þetta skiptið :)
Hjördís Yo (IP-tala skráð) 9.3.2009 kl. 15:59
Hvernig myndir þú vilja hafa þetta ?
Smári Jökull Jónsson, 9.3.2009 kl. 21:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.