11.3.2009 | 13:25
Góður undirbúningur
Það er auðvitað mjög góður undirbúningur fyrir Evrópumótið hjá stelpunum í sumar að spila við þessar sterku þjóðir í Algarve-bikarnum í ár. Síðustu ár hafa stelpurnar verið í neðri riðlinum, þar sem þó eru gríðarlega sterk lið líka.
En að spila við þjóðir svipaðar að styrkleika og Danmörk, Noregur og Bandaríkin er það sem koma skal á Evrópumótinu í sumar. Þar eru stelpurnar í sankölluðum dauðariðli og því fínn undirbúningur fyrir mótið í sumar að mæta þessum sterku andstæðingum nú á æfingamótinu í Portúgal.
Annars er það auðvitað magnað að stelpurnar eru að standa uppi í hárinu á þessum stóru þjóðum. Sigurður Ragnar og hópurinn allur er að gera hreint frábæra hluti!
Sjötta sæti eftir 1:2 tap gegn Kína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Smári Jökull Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínar uppáhalds
Þær síður sem ég skoða daglega
- Fótbolti.net
- Mogginn
- Vísir
- Sky Sports Íþróttafréttir erlendis
- Eyjan
- Sky News Erlendu fréttirnar
- Eyjafréttir
- Herðubreið Pólitískur fréttavefur
- Smugan Pólitískur fréttavefur í boði Vinstri-Grænna
- Liverpool
- RÚV
- Eyjar.net
- ÍBV
- AMX Pólitískur fréttavefur í boði Sjálfstæðismanna
- Liverpool á Íslandi
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.