Góður undirbúningur

Það er auðvitað mjög góður undirbúningur fyrir Evrópumótið hjá stelpunum í sumar að spila við þessar sterku þjóðir í Algarve-bikarnum í ár. Síðustu ár hafa stelpurnar verið í neðri riðlinum, þar sem þó eru gríðarlega sterk lið líka.

En að spila við þjóðir svipaðar að styrkleika og Danmörk, Noregur og Bandaríkin er það sem koma skal á Evrópumótinu í sumar. Þar eru stelpurnar í sankölluðum dauðariðli og því fínn undirbúningur fyrir mótið í sumar að mæta þessum sterku andstæðingum nú á æfingamótinu í Portúgal.

Annars er það auðvitað magnað að stelpurnar eru að standa uppi í hárinu á þessum stóru þjóðum. Sigurður Ragnar og hópurinn allur er að gera hreint frábæra hluti!


mbl.is Sjötta sæti eftir 1:2 tap gegn Kína
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband