13.3.2009 | 10:30
Það rétta í stöðunni
Hið eina rétta í stöðunni er stjórn VG og S. Það er einfaldlega sú stjórn sem er farsælust fyrir landsmenn á þessum erfiðu tímum. Stjórn sem hugsar um alla landsmenn, ekki suma. Stjórn sem leggur áherslu á að hjálpa öllum út úr vandanum, ekki bara sérvöldum vinum. Stjórn sem lætur alla fá sömu tækifæri, ekki suma betri tækifæri en aðra. Stjórn jöfnuðar, velferðar og félagshyggju.
Ég set það ekki í vana minn að setja út á skoðanir annarra, heldur finnst mér skipta máli að bera virðingu fyrir þeim og þá geta rökrætt skynsamlega um hlutina ef menn eru ósammála. Ég væri þess vegna mjög til í að rökræða við þessi 12,6% sem vilja stjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks eftir kosningar, um það af hverju þeir vilja þessa stjórn.
Það er mér gjörsamlega óskiljanlegt !
Flestir vilja stjórn S og V | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Smári Jökull Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínar uppáhalds
Þær síður sem ég skoða daglega
- Fótbolti.net
- Mogginn
- Vísir
- Sky Sports Íþróttafréttir erlendis
- Eyjan
- Sky News Erlendu fréttirnar
- Eyjafréttir
- Herðubreið Pólitískur fréttavefur
- Smugan Pólitískur fréttavefur í boði Vinstri-Grænna
- Liverpool
- RÚV
- Eyjar.net
- ÍBV
- AMX Pólitískur fréttavefur í boði Sjálfstæðismanna
- Liverpool á Íslandi
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.