Hvað kostar það ef við höldum ekki stjórnlagaþing ?

Óneitanlega brosir maður út í annað þegar Birgir Ármannsson og aðrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins eru allt í einu farnir að hafa svaka áhyggjur af velferðinni og kostnaði við hitt og þetta. Öðruvísi mér áður brá. Ég ætla að leyfa mér að halda því fram að annað og öllu verra búi að baki þessu upphlaupi þeirra, svo ótrúverðugir virka þeir.

Sjálfur hef ég ekki skoðað þetta stjórnlagaþingsmál nógu vel. Mér hefur fundist vanta betri kynningu á málinu en ég geri mér þó grein fyrir að margar af þessum umbótum sem talað er um eru nauðsynlegar. Því spyr ég, hvað mun það kosta okkur ef við höldum ekki þetta stjórnlagaþing og gerum þar af leiðandi ekki þær umbætur sem rætt er um?

Hafa Sjálfstæðismenn eitthvað velt því fyrir sér? Eða er þetta tal um kostnað einungis lýðskrum og einu áhyggjurnar sem þeir hafa eru áhyggjur af því að aðrir en þeir fái að hafa puttana í málinu?


mbl.is Stjórnlagaþing kostar 1,7 til 2,1 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haukur Gunnarsson

Sjálfstæðismenn hafa stóraukið fjárframlög til velfarðamála á meðan þeir hafa verið í stjórn.

Haukur Gunnarsson, 16.3.2009 kl. 14:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband