21.3.2009 | 01:10
Neyðarlegt
Er það bara ég, en er það ekki pínu neyðarlegt að fá 300.000 króna styrk frá fyrirtækinu Neyðarlínan Ohf. ?
Spurning hvort þeir Sjálfstæðismenn hafi hringt þangað í neyð þeirri sem hefur einkennt þá undanfarið og starfsfólkið hafi vorkennt þeim það mikið að þeir hafi styrkt þá um hámarksupphæðina sem stjórnmálaflokkar mega þiggja ?
Eða ætli það sé frekar þannig að þessi styrkur tengist eitthvað framkvæmdastjóra Neyðarlínunnar Ohf., en hann var einmitt aðstoðarmaður Þorsteins Pálssonar, fyrrum varaformanns Sjálfstæðisflokksins?
Samanlagt tap stjórnmálaflokkanna 281 milljón | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Smári Jökull Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínar uppáhalds
Þær síður sem ég skoða daglega
- Fótbolti.net
- Mogginn
- Vísir
- Sky Sports Íþróttafréttir erlendis
- Eyjan
- Sky News Erlendu fréttirnar
- Eyjafréttir
- Herðubreið Pólitískur fréttavefur
- Smugan Pólitískur fréttavefur í boði Vinstri-Grænna
- Liverpool
- RÚV
- Eyjar.net
- ÍBV
- AMX Pólitískur fréttavefur í boði Sjálfstæðismanna
- Liverpool á Íslandi
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo er ágætt að halda því til haga að Neyðarlínan ohf. var í eigu ríkisins þegar Sjálfstæðisflokkurinn fékk styrk frá fyrirtækinu - s.s. peningarnir okkar fóru í að styrkja Sjálfstæðisflokkinn !
Smári Jökull Jónsson, 21.3.2009 kl. 13:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.