Spillingin

Það kemur manni svosem ekkert á óvart að fleira óhreint hafi komið úr pokanum þegar skoðuð eru fjárframlög til stjórnmálaflokkanna.

Ég var búinn að minnast á framlag Neyðarlínunnar til Sjálfstæðisflokksins, sem gefið var þegar fyrirtækið var í meirihlutaeigu ríkisins. Nú hefur síðan komið í ljós að hinir flokkarnir úr fjórflokkablokkinni, þ.e. Samfylking, Framsóknarflokkur og Vinstri-Grænir, fengu líka styrk frá ríkissfyrirtæki (Íslandspósti).

Ég hefði haldið að stjórnmálaflokkarnir fengju nægt fé frá almenningu nú þegar, þar sem þeir fá ákveðið fjárframlag úr ríkisstjóði miðað við þingmannafjölda. Þetta finnst mér allavega ekki í lagi og vonandi að stjórnmálaflokkarnir sjái sóma sinn í því að sækja fé til annarra en ríkisfyrirtækja.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 702

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband