25.3.2009 | 15:43
Að vera með í ráðum
Ég myndi nú einmitt segja að það væru mistök hvað Sjálfstæðisflokkurinn hefur fengið að vera mikið með í ráðum síðustu árin, en það hefur þetta hver eins og hann vill...
Stjórnin hljóp á sig í tveimur málum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Smári Jökull Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínar uppáhalds
Þær síður sem ég skoða daglega
- Fótbolti.net
- Mogginn
- Vísir
- Sky Sports Íþróttafréttir erlendis
- Eyjan
- Sky News Erlendu fréttirnar
- Eyjafréttir
- Herðubreið Pólitískur fréttavefur
- Smugan Pólitískur fréttavefur í boði Vinstri-Grænna
- Liverpool
- RÚV
- Eyjar.net
- ÍBV
- AMX Pólitískur fréttavefur í boði Sjálfstæðismanna
- Liverpool á Íslandi
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sjálfstæðisflokkurinn hefur nú ekki verið að fikta í stjórnarskránni síðustu árin félagi, svo það skýtur skökku við að stærsti stjórnmálaflokkur landsins skuli ekki hafður með í ráðum þegar stjórnarskrá lýðveldisins er breytt. Skil samt hvað þú ert að fara en held þér sjáist yfir muninn á breytingum á lögum og breytingum á stjórnarskrá þegar ég les athugasemdina þína.
Að endingu vil ég segj avið þig að mér finnst Liverpool ganga of vel þessa dagana, svona fyrir minn smekk. Við sjáum þó hvernig þetta fer allt að lokum. Áfram Man. United og ÍBV !
Jón Óskar Þórhallsson (IP-tala skráð) 25.3.2009 kl. 16:26
Ég meinti nú bara svona almennt, sem þeir hafa komið að málum - burtséð frá stjórnarskránni
Annars er ég alveg sammála þér að auðvitað er æskilegt að sem víðtækust sátt sé um breytingar á stjórnarskránni, en Sjálfstæðisflokknum var boðið að koma að málum varðandi breytingarnar, en einhverra hluta vegna koma þeir ekki að þeirri vinnu. Hvernig ætli standi á því ?
Ég er auðvitað sáttur með mína menn, myndi samt segja að líkurnar væru töluvert meiri á að þínir menn myndu taka þetta. Skítt að hugsa til Boro leiksins fyrir 3 vikum síðan - já og allra jafnteflanna á heimavelli gegn hálfgerðum skítaliðum.
Gott að við eigum allavega okkar ástkæra ÍBV sameiginlegt - styðjum þá alveg fram í rauðan dauðann
Smári Jökull Jónsson, 26.3.2009 kl. 19:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.