Hver man þegar...

...bensínlítrinn kostaði 67 krónur eða eitthvað álíka ? Ég man það, en fljótlega fer hann eflaust í 167 krónur líterinn. Öðruvísi mér áður brá, held maður ætti bara að selja bílinn og ferðast um í strætó. Reyndar ekki svo hentugt þegar maður verður kominn með barn en kannski við látum bara reyna á ?
mbl.is N1 hækkar verð á bensíni og díselolíu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vandamálið með strætó er aðeins eitt ..ef þú ert að fara eitthvað ákveðið er nokkuð víst að strætó er ekki að fara þangað. Ég myndi glöð taka strætó alla daga í vinnu en til þess þarf ég að taka 3 vagna og bíða víðsvegar um bæinn í samtals 35 mínútur og fyrir þessa þjónustu borga ég 560 krónur ( báðar leiðir)....

sigríður (IP-tala skráð) 28.3.2008 kl. 15:10

2 identicon

Ég er með svarið:

..hehehe

Ivar Leifs. (IP-tala skráð) 28.3.2008 kl. 17:35

3 identicon

Hmmm já ég man sko þegar ég gat fyllt á bílinn fyrir u.þ.b 3.000 kr:S

Nú kostar það hátt í 6.000 kr!!!!!

En brátt upp í 167 kr? Hvað meinaru, ertu á dísel??:)

En spurning um að skella sér á vespu... www.vespa.is :D

Og varðandi strætó... tekur alltof langann tíma og er heljarinnar bras!!

Hjálmar (IP-tala skráð) 28.3.2008 kl. 17:42

4 Smámynd: Smári Jökull Jónsson

Nei er það ekki bara þróuninn Hjalli ? Ef það heldur áfram að hækka...

Mér líst vel á hjólahugmyndina Ívar !

Og ég hefði aldrei þolinmæði í strætóinn...

Smári Jökull Jónsson, 28.3.2008 kl. 21:51

5 identicon

Jú það getur verið:(

 Krónan heldur áfram veikjast en á móti er olían að lækka samkvæmt nýjustu tölum;)

Hjálmar (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 13:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband