Góđ helgi í Eyjum

Áttum góđa helgi í Eyjum í blíđskaparveđri. Borđuđum góđan mat og slöppuđum af, ekki veitti af ţar sem ţađ er búiđ ađ vera ţvílíkt mikiđ ađ gera undanfariđ - og sér ekki fyrir endann á ţví nćstu vikurnar. Ekki góđur tímapunktur til ađ fá einhverja flensu, eins og ég held ađ sé ađ gerast hjá mér.

Svo er ţađ bara morgundagurinn sem máliđ snýst um. Tuđruspark í hćsta gćđaflokki og mínir menn í eldlínunni. Verđ ađ viđurkenna ađ ég er pínu smeykur fyrir ţessar viđureignir en hallast samt ađ sigri hjá mínum mönnum. Svo spái ég Manchester United sigri í ţeirra viđureign gegn Barcelona. Ekki slćmur úrslitaleikur : Liverpool - Manchester United


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já mađur getur ekki annađ en veriđ spenntur yfir ţessum tveim leikjum. Sérstaklega seinni leiknum sem er klárlega stćrri leikur milli tveggja liđa sem hafa gaman af sóknarbolta. En má kannski búast viđ meiri varfćrnisleik milli Liverpool og Chelsea.

Hvađ um ţađ, ég mun líklegast missa af leikjunum vegna prófa og mun vera ađ koma frá Köben ţegar seinni leikur United - Barcelona fer fram. Mun líklega sjá seinni leik Liverpool og Chelsea ef ég kćri mig um! Ţrátt fyrir ţetta kemur mín spá hér:

Liverpool - Chelsea = ég ćtla ađ gerast svo djarfur ađ spá mörkum í ţessum leik! 2-0 fyrir púllara, hálfpartinn tryggja sig áfram í úrslitin međ ţessum mörkum og halda hreinu.

Barcelona - United = Ţori ómögulega ađ spá um ţennan leik, gćti fariđ 0-0 og líka 5-5 hver veit Spái bara mínum mönnum áfram í úrslitin.

Hjálmar (IP-tala skráđ) 21.4.2008 kl. 12:39

2 Smámynd: Smári Jökull Jónsson

Ég held allavega ađ bćđi Man Utd og Barcelona eigi eftir ađ skora í báđum leikjum. Spái 1-2 fyrir Man Utd á miđvikudag og svo 1-1 á Old Trafford.

Spái 2-0 fyrir Liverpool á morgun og svo 1-1 á Stamford bridge eftir viku

Smári Jökull Jónsson, 21.4.2008 kl. 22:38

3 identicon

Nooooh bara nokkuđ sammála....

Hjálmar (IP-tala skráđ) 21.4.2008 kl. 23:10

4 Smámynd: Smári Jökull Jónsson

Kominn tími til...

Smári Jökull Jónsson, 22.4.2008 kl. 08:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband