22.4.2008 | 20:54
Nokkrar staðreyndir um leikinn í kvöld...
...dómarinn var ömurlegur, kom niður á bæði liðum þar sem hann stoppaði leikinn í sífellu með því að dæma fáránlegar aukaspyrnur
...Liverpool hefði átt að fá víti þegar Ballack tók hann með hendi
...Drogba hefði getað fengið víti í fyrri hálfleik, held samt að Carragher hafi farið í boltann
...jafntefli eru ótrúlega ósanngjörn úrslit þar sem Chelsea leikmennirnir voru arfaslakir nær allan leikinn
...Riise er ömurlegur varnarmaður, og VAR ágætur sóknarmaður - áhersla á VAR
...held að Riise hafi tryggt Chelsea sæti í úrslitum með þessu sjálfsmarki - endar 0-0 eða 1-0 á Stamford Bridge
Um bloggið
Smári Jökull Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínar uppáhalds
Þær síður sem ég skoða daglega
- Fótbolti.net
- Mogginn
- Vísir
- Sky Sports Íþróttafréttir erlendis
- Eyjan
- Sky News Erlendu fréttirnar
- Eyjafréttir
- Herðubreið Pólitískur fréttavefur
- Smugan Pólitískur fréttavefur í boði Vinstri-Grænna
- Liverpool
- RÚV
- Eyjar.net
- ÍBV
- AMX Pólitískur fréttavefur í boði Sjálfstæðismanna
- Liverpool á Íslandi
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Held bara að ég hafi sjaldan verið jafn svekktur eftir fótboltaleik. Þetta toppar jafnvel svekkelsið frá ÍBV-Keflavík í úrslitaleik bikarsins hér um árið, þegar Keflavík jafnaði á síðustu mínútu leiksins.
Smári Jökull Jónsson, 22.4.2008 kl. 21:34
Svo má bæta við að óskiljanlegt er hvernig dómarinn fékk það út að 4 mínútur væru í viðbótartíma, auk þess sem Drogba kallinn gerði sig að fífli með hegðun sinni í leiknum...
Smári Jökull Jónsson, 22.4.2008 kl. 23:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.