Nokkrar staðreyndir um leikinn í kvöld...

...dómarinn var ömurlegur, kom niður á bæði liðum þar sem hann stoppaði leikinn í sífellu með því að dæma fáránlegar aukaspyrnur

...Liverpool hefði átt að fá víti þegar Ballack tók hann með hendi

...Drogba hefði getað fengið víti í fyrri hálfleik, held samt að Carragher hafi farið í boltann

...jafntefli eru ótrúlega ósanngjörn úrslit þar sem Chelsea leikmennirnir voru arfaslakir nær allan leikinn

...Riise er ömurlegur varnarmaður, og VAR ágætur sóknarmaður - áhersla á VAR

...held að Riise hafi tryggt Chelsea sæti í úrslitum með þessu sjálfsmarki - endar 0-0 eða 1-0 á Stamford Bridge


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Smári Jökull Jónsson

Held bara að ég hafi sjaldan verið jafn svekktur eftir fótboltaleik. Þetta toppar jafnvel svekkelsið frá ÍBV-Keflavík í úrslitaleik bikarsins hér um árið, þegar Keflavík jafnaði á síðustu mínútu leiksins.

Smári Jökull Jónsson, 22.4.2008 kl. 21:34

2 Smámynd: Smári Jökull Jónsson

Svo má bæta við að óskiljanlegt er hvernig dómarinn fékk það út að 4 mínútur væru í viðbótartíma, auk þess sem Drogba kallinn gerði sig að fífli með hegðun sinni í leiknum...

Smári Jökull Jónsson, 22.4.2008 kl. 23:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband