Framhaldið

Þá er stjórnin fallin og framhaldið óljóst. Mitt mat er það að fram að kosningum þarf að mynda stjórn þar sem allir flokkar koma að málum, eða þá utanþingsstjórn sem myndi starfa fram að kosningum.

Það er ekkert vit í því að mynda óvinsæla minnihlutastjórn með tveimur eða þremur flokkum sem myndi starfa í 3-4 mánuði. Sérstaklega ekki ef það þýðir að Steingrímur J kemst í einhverja lykilstöðu eins og fjármálaráðuneytið. Þá fyrst fer ég að huga að því að taka mína peninga út úr bankanum og setja undir koddann.

Það er allavega ljóst að alvarleg stjórnarkreppa er skollin á og lausn á henni fæst ekki fyrr en við kjósum á ný. Þá fyrst verður hægt að mynda starfhæfa stjórn hér á landi.

Það er einnig ljóst að Sjálfstæðisflokkurinn þarf á fríi að halda og vonandi veitir fólkið í landinu honum það frí sem hann þarf.


mbl.is Stjórnarsamstarfi lokið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband