Íhaldið og Framsókn

Mér finnst það sífellt ljósara með hverjum degi sem líður að Sjálfstæðisflokkur ætlar að gera allt sem hann getur til að mynda ríkisstjórn með Framsóknarflokknum eftir kosningar. Kemur svosem ekkert á óvart. Varla fara VG og S í stjórn með þeim og þá eru nú ekki margir eftir.

En mér finnst þetta snúast um heilindi Framsóknarflokksins, sem því miður ekki hefur farið mikið fyrir síðustu misserin. Því er maður ekkert sérstaklega bjartsýnn á að þeir hafi það sterkt bein í nefinu til að segja nei við íhaldinu þegar á hólminn verður komið.

Framsókn og íhaldið aftur - nei takk !


mbl.is Vilja fresta seðlabankaumræðu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband