Algjörlega nauðsynlegt

Það er algjörlega nauðsynlegt að þessir einstaklingar sem nafngreindir eru, sérstaklega þau sem eru í framboði núna, geri hreint fyrir sínum dyrum strax á morgun. Sjálfstæðismennirnir tveir (Guðlaugur og Illugi) eru í mestu klemmunni þar sem þeir eru oddvitar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur, og ef í ljós kemur að Guðlaugur Þór hafi fengið stóran styrk fyrir sína baráttu þá sé ég ekki aðra leið fyrir hann en að draga sig í hléi.  Þau Steinunn Valdís og Helgi Hjörvar verða líka að gjöra svo vel og gera hreint fyrir dyrum sínum. Trúverðugleiki þeirra er að veði í þessu máli.

Að sjálfsögðu eiga svo aðrir að feta sömu leið, burtséð frá því hvort öflugir fréttamenn hafa komið upp um þeirra mál eða ekki. Svo að sjálfsögðu þarf að upplýsa þetta með þá þingmenn og ráðherra sem fengið hafa fyrirgreiðslu varðandi lán frá bönkunum. Ég get hreinlega ekki séð að þeir aðilar starfi áfram sem þingmenn eða ráðherrar, sé þetta rétt sem fréttastofa Stöðvar 2 fullyrðir.


mbl.is Háir styrkir frá Baugi og FL
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband