Autt og autt er ekki það sama

Það er broslegt að fylgjast með tilraunum Sjálfstæðismanna við að telja sínum fyrrum stuðningsmönnum að autt atkvæði sé atkvæði greitt vinstri stjórn, eða þá atkvæði sem jafngildi ógildum seðli. Þeir eru greinilega búnir að átta sig á því að margir Sjálfstæðismennirnir hafa gefist upp á flokknum og ætla sér að skila auðu.

Í síðustu forsetakosningum var ekki sama hljóð í Sjálfstæðismönnum. Þá hvöttu þeir sitt fólk til að skila auðu og þá þýddi það auðvitað að verið var að lýsa frati á þá sem voru í framboði (lesist : lýsa frati á Ólaf Ragnar Grímsson). Nú er það auðvitað ekki þannig.

Skrýtið hvað menn eiga auðvelt með að skipta um skoðun eftir því hvað hentar !


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband