28.1.2008 | 14:33
Heimavinnandi
Alltaf jafn ömurlegt að vera veikur heima, hvað þá með ælupest. Sjónvarpsflakkarinn að koma að góðum notum auk þess sem ég hef verið ansi virkur á hinum ýmsu bloggsíðum, fréttasíðum og á Facebook auðvitað.
Dregið í enska bikarnum áðan. Alltaf frekar leiðinlegt þegar tvö af sterkustu liðunum dragast saman snemma í keppninni. En í leiðinni ánægjulegt fyrir mína menn í Liverpool að sjá að annaðhvort Man Utd eða Arsenal mun detta út fyrir næstu umferð. Það hlýtur þá að auka líkurnar á því að Liverpool komist sem lengst í keppninni.
Um bloggið
Smári Jökull Jónsson
Færsluflokkar
Tenglar
Mínar uppáhalds
Þær síður sem ég skoða daglega
- Fótbolti.net
- Mogginn
- Vísir
- Sky Sports Íþróttafréttir erlendis
- Eyjan
- Sky News Erlendu fréttirnar
- Eyjafréttir
- Herðubreið Pólitískur fréttavefur
- Smugan Pólitískur fréttavefur í boði Vinstri-Grænna
- Liverpool
- RÚV
- Eyjar.net
- ÍBV
- AMX Pólitískur fréttavefur í boði Sjálfstæðismanna
- Liverpool á Íslandi
Bloggarar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tja mér finnst þetta ekkert leiðinlegt! Alltaf gaman af svona stórleikjum tala nú ekki um þegar liðið manns vinnur:)
En það er alltaf það sama með Liverpool, fá alltaf auðveldustu andstæðinganna en geta samt aldrei neitt;)
Hjálmar (IP-tala skráð) 28.1.2008 kl. 16:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.