Heimavinnandi

Alltaf jafn ömurlegt að vera veikur heima, hvað þá með ælupest. Sjónvarpsflakkarinn að koma að góðum notum auk þess sem ég hef verið ansi virkur á hinum ýmsu bloggsíðum, fréttasíðum og á Facebook auðvitað.

Dregið í enska bikarnum áðan. Alltaf frekar leiðinlegt þegar tvö af sterkustu liðunum dragast saman snemma í keppninni. En í leiðinni ánægjulegt fyrir mína menn í Liverpool að sjá að annaðhvort Man Utd eða Arsenal mun detta út fyrir næstu umferð. Það hlýtur þá að auka líkurnar á því að Liverpool komist sem lengst í keppninni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tja mér finnst þetta ekkert leiðinlegt! Alltaf gaman af svona stórleikjum tala nú ekki um þegar liðið manns vinnur:)

En það er alltaf það sama með Liverpool, fá alltaf auðveldustu andstæðinganna en geta samt aldrei neitt;)

Hjálmar (IP-tala skráð) 28.1.2008 kl. 16:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Smári Jökull Jónsson

Höfundur

Smári Jökull Jónsson
Smári Jökull Jónsson

Starfa sem grunnskólakennari í Smáraskóla í Kópavogi auk þess að skrifa um íþróttir í Fréttablaðið af og til.

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Myndir heima   Vikur 4 6 153
  • Fyrsti sólarhringur 114
  • Fyrsti sólarhringur 122
  • Fyrsti sólarhringur 095
  • Fyrsti sólarhringur 083

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 713

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband